#05 - S2F: Birgðir á móti flæði
Bitcoin Byltingin - A podcast by Bitcoin Byltingin

Categories:
Stock to Flow módel PlanB er krufið til mergjar í þessum þætti. Módelið sýnir tölfræðilega marktækt samband á milli $ og S2F hlutfallsins. Þrjú módel spá fyrir að verðið á Bitcoin geti náð $50K/$100K/$288K á næstu mánuðum - Getum við treyst þessum módelum? —————————————— Greinar Plan B S2F https://medium.com/@100trillionUSD/modeling-bitcoins-value-with-scarcity-91fa0fc03e25 S2Fx https://medium.com/@100trillionUSD/bitcoin-stock-to-flow-cross-asset-model-50d260feed12 Efficient Market Hypothesis https://medium.com/@100trillionUSD/efficient-market-hypothesis-and-bitcoin-stock-to-flow-model-db17f40e6107 —————————————— Live S2F graf: https://stats.buybitcoinworldwide.com/stock-to-flow/ Live S2Fx graf: https://stats.buybitcoinworldwide.com/s2fx/ —————————————— Sköpun nýrra bitcoin mynta: https://www.buybitcoinworldwide.com/img/clock/inflation.png Sköpun nýrra ethereum mynta: https://miro.medium.com/max/2752/0*fZ3jnGQI633aS1W1 Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe https://tinyurl.com/odiemusic