#08 - Bitcoin, ekki bálkakeðjur

Bitcoin Byltingin - A podcast by Bitcoin Byltingin

Categories:

Eftir að peningavæðing Bitcoin hófst hafa þúsundir rafmynta reynt að leika þann leik eftir. Í þessum þætti útskýrum við af hverju það er ómögulegt og af hverju Bitcoin er eina rafmyntin sem skiptir máli. Bitcoin, ekki bálkakeðjur. Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe tinyurl.com/odiemusic