#12 - Frá Íslandi til El Salvador og til baka - Bitcoin til framtíðar með Ágústi Ólafssyni

Bitcoin Byltingin - A podcast by Bitcoin Byltingin

Categories:

Ágúst Valgarð Ólafsson fór á dögunum fyrir hópi einstalinga sem framleiddi myndbandið "Bitcoin in El Salvador - Congratulations from Iceland". Ágúst kíkti í heimsókn og ræddi við Byltinguna um byltinguna í El Salvador, siðferði, ábyrgð, trúarmál, nútímalist, framtíðina á Bitcoin standard-i og margt, margt fleira. Myndbandið: https://youtu.be/QYLDcjn_6QA # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: [email protected] # Sérstakar þakkir Hljóð: Jóhann Ólason Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)