#17 - Þórður Pálsson: Er Bitcoin sturluð lausn við grænum peningabólum?
Bitcoin Byltingin - A podcast by Bitcoin Byltingin

Categories:
Þórður Pálsson starfar sem eignastýringar-gúrú á daginn og er vinsæll á Twitter á kvöldin. Nýlega ræddum við BB menn við Þórð um BTC á fugla-forritinu og kjölfarið urðum að bjóða honum í poddara að ræða um efnahagsnástandið í heiminum í dag og skoðanir hans á Bitcoin. Líflegt og gott spjall hér á ferð! # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: [email protected] # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)