#22 - Smári McCarthy: Fékk frægan email frá Satoshi en hefur litla trú á Bitcoin í dag

Bitcoin Byltingin - A podcast by Bitcoin Byltingin

Categories:

Smári McCarthy hefur vitað um Bitcoin frá því að Satoshi senti whitepaper sitt á Cypherpunk-tölvupóstlistann fræga, en er mjög andsnúinn kerfinu, þá sérstaklega hvað varðar orkunotkun þess. Í viðtalinu var farið yfir víðan völl og hlustendur fá að heyra báðar hliðar með og á móti Bitcoin. Cambridge BECI: https://ccaf.io/cbeci/index Ark Investment skýrslan: https://www.ark-bigideas.com/2022/en/pages/download Bitcoin vs Visa: https://twitter.com/nishitaark/status/1487141363703377920?s=21