#30 - Jón Kolbeinn: Bitcoin er ólæknandi en auðgandi baktería

Bitcoin Byltingin - A podcast by Bitcoin Byltingin

Categories:

Fólk sem fær Bitcoin á heilann hefur mögulega samofist kerfinu á óafturkræfan máta. Samlíf tveggja lífvera sem auðgar líf beggja er vel þekkt fyrirbæri í heiminum. Gæti verið að Bitcoin sé lífvera sem hefur samofist þátttakendum kerfisins? Jón Kolbeinn, læknir og altmuglig-mand ræðir við okkur um þetta og margt fleira, á grynnri nótunum í þrítugasta þætti Bitcoin Byltingarinnar. Er fyrirtækið þitt að taka við Bitcoin greiðslum? (www.btcmap.org) # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: [email protected] # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)