#35 - Ioni Appelberg - Gnægð í gegnum hörgul

Bitcoin Byltingin - A podcast by Bitcoin Byltingin

Categories:

Í þessum þætti fáum við til okkar Ioni Appelberg. Ioni er læknir að mennt og gaf út á dögunum bók sem ber heitið Abundance Through Scarcity. Ioni er einnig þekktur fyrir myndbönd sem hann býr til og gefur út á YouTube rás sinni, en þau sem hann gerir í samstarfi við Knut Svanholm og Guy Swan hafa náð miklum vinsældum. YouTube: https://www.youtube.com/@IoniAppelberg Twitter: https://twitter.com/IoniAppelberg Abundance Through Scarcity https://bitcoinbook.shop/products/abundance-through-scarcity Austurrísk Hagfræði https://saifedean.com/poecourse