Brennslan - 1. júlí 2025
FM957 - A podcast by FM957

Categories:
Arnar Þór og Egill Ploder í þætti dagsins. Gunni Birgis fer yfir allt það helsta varðandi EM kvenna í knattspyrnu sem hefst á morgun þar sem Ísland spilar við Finnland. Mjúku spurningarnar. Er hjólreiðafólk hrokafullt? Aron Leó er á leiðinni út til Doncaster að berjast fyrir hönd RVK MMA ásamt stórum hóp íslendinga. Þetta og mikið meira til í þætti dagsins.