Eitt og annað: 0,0 prósent alkóhól

Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin

Eftirspurn eftir óáfengum bjór eykst stöðugt. Í fyrra náði aukningin níu prósentum á heimsvísu. Því er spáð að þessi þróun haldi áfram á komandi árum og dönsk bjórfyrirtæki bregðast við.